Egilsstaðir hjúkrunarheimili - Egilsstaðir
Í  tillöguni er leitast við að skapa aðlaðandi, vistlegt og hagkvæmt heimili fyrir eldri borgara sveitarfélagsins. Lögð hefur verið áhersla á að byggingin fari vel í landinu og leitast við að íbúar og starfsmenn njóti útsýnis og nægrar dagsbirtu. Markmiðið er að skapa heimilislegar einingar þar sem hver íbúi er með sitt einkarými  og þar að auki er sameiginleg setu- og borðstofa þar sem einnig er mögulegt að koma saman til daglegrar þjálfunar og samvista.

The proposal seeks to create an attractive, ecologically achievable and profitable home for a seniors community. The project focuses on the relation between the building and the landscape and to let the residents and employees enjoy the scenery and the daylight. The goal is to create units where each resident has his own space plus a common sitting and dining area.