FSU - Selfoss
Í tillögunni að Verknámshúsi FSU var leitast við að skapa aðlaðandi kennslumhverfi í fallegri og hagkvæmri skólabyggingu. Leitast var við að arkitektúr byggingarinnar hæfi starfseminni og að burðarvirki séu sýnileg þannig að byggingin sjálf verði einskonar kennslugagn.

The proposal for the FSU expansion sought to create an attractive learning environment in a beautiful and efficient school building. Efforts were made to create a building suitable to the activities in the school and revealing the construction, making the building a teaching tool in itself.