Geysir Shop - Reykjavík - Haukadal
Vistvæn hönnun og framkvæmd. THG arkitektar hanna og verkstýra Geysir Shop í Haukadal. Um er að ræða um 100 m² opið verslunarsvæði fyrir verslanir eins og Cintamani, 66°norður, Lundi o.fl.
Verslun Geysis er öll unnin úr endurunnum efnum. Nánast allt byggingarefni er fundið eða keyptur viður og hlutir úr sveitum landsins. T.d. eru gluggar í verslun yfir 10 ára gamlir með upprunalegri málningu og gleri.

The project covers 100 m² of open area for retail stores like Cintamani, 66°north, Lund etc. Geysir Shop is all made ​​from recycled materials. Almost all building materials were found or purchased from icelandic countryside.