Íslenska Auglýsingastofan - Reykjavík
Íslenska Auglýsingastofan - móttökurými og fundarherbergi. Öll hönnun og verkumsjón var í höndum THG arkitekta. Mikið er lagt uppúr litríku og áhugaverðu umhverfi þar sem viðskiptavinurinn og starfsmenn upplifa draumkennda stemmningu í gullfallegu húsi. Tilvísanir í klassíska hönnun í bland við grafík var megin hugmynd hönnuða. Innréttingar og húsbúnaður sérhannaður af THG arkitektum og Nogi húsgögn.

Íslenska Advertisement Agency reception areas and meeting rooms. All design, furnishings and project management by THG architects.