Klíníkin Ármúla - Reykjavík
Í Ármúli 9, Broadway, fyrrum stærsta diskótek norðurlandanna, hefur verið innréttuð sem læknamiðstöð, skurðstofur og heilsulind. Klíníkin, er á 3 neðstu hæðum Hótels Íslands.
Á 1. hæð jarðhæð frá Ármúla er móttaka, viðtals- og skoðunnarherberbergi lækna, en á jarðhæðinni er fullbúin skurðstofueining með fullkomnasta búnaði sem völ er á fyrir þær margskonar aðgerði. Heilsulindin er á jarðhæðinni þar sem boðið er upp margskonar meðferðir ásamt að þar er fullkomið spa og líkamsræktaraðstaða.
Samhliða læknamiðstöðinni er rekin sjúkraþjálfun og endurhæfing sem er sérsniðin að þeim sjúklingahópum sem njóta þjónustu miðstöðvarinnar.

A major project has been developed in the former Broadway - largest disco of Nordic countries -  The clinic center and spa is organized with a welcome area and several doctor's rooms, fully equipped surgery room units with advanced equipment.