Vatnsmýri - Reykjavík
Til að styrkja miðbæinn þarf fólk að búa í miðbænum. Í þessari tillögu er leitast við að hafa sem mestu íbúðabyggð á nýja svæðinu, með lítillegri atvinnu og verslunarbyggð, þá sérstaklega við helstu umferðaræðar. Skipulagið gerir ráð fyrir 5-6 hæða íbúðarbyggðarkjörnum, líflegum íbúðargötum með verslunum og þjónustu á 1. hæð og íbúðum á efri hæðum. Dæmi eru til um slíka byggð, td. Í stórum hverfum miðsvæðis í Barcelona. Þar eru litlar verslanir, kaffihús og þjónusta á jarðhæð íbúðarblokkanna með misstórum íbúðum á efri hæðum og þakgörðum sumstaðar.

The project focuses on extending the lively downtown feeling to this new developing spot. The plan allows for 5-6 floor apartment and vibrant residential street with shops and services on the ground floor.