Hafnastræti 19 – Hótel Curio
 
 

Yfirlit

Tímalína verkefnis: 2015
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Hótel

 
 
Hafnastræti 19 – Hótel Curio
 
 

Nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt fyrir Hafnarstrætisreit og var hönnun og útfærsla þess unnin af THG arkitektum. Hugmyndin er að blanda nýbyggingum við eldri byggð þannig að götumynd Hafnarstætis haldist óbreytt, en núverandi hús þar eru vernduð. Þriggja til fjögurra hæða byggingar verða við Tryggvagötu með tilvísun í íslenska steinsteypuklassík og gert ráð fyrir verslun og þjónustu á jarðhæð með möguleika á gistirýmum á efri hæðum.

 
 
Hafnastræti 19 – Hótel Curio
 
 

Hótel Konsúlat í Hafnarstræti: Öll arkitektahönnun unnin af THG Arkitektum. Verkefnið er sambland af eldri byggingum og nýbyggingum sem taka mið af gamla bænum í formi og útliti. Kolasundið gengur í gegnum móttökurými hótelsins á jarðhæð. Dietlev Thomsen sem var með verslunarrekstur og ræðismannaskrifstofur í húsunum og er sú starfsemi innblástur í innanhús hönnun hótelsins.

New site plan has been approved for Hafnarstræti under the supervision of THG Architects. The idea is to blend new and historical constructions.

 
 
Hafnastræti 19 – Hótel Curio
Hafnastræti 19 – Hótel Curio
Hafnastræti 19 – Hótel Curio