Seltjarnarnes - Leikskóli
 
 

Yfirlit

Tímalína verkefnis: Samkeppni
Staða verkefnis: Verðlaunatillaga
Staðsetning verkefnis: Seltjarnarnes
Tegund verkefnis: Leikskóli

 
 
Seltjarnarnes - Leikskóli
 
 

Verðlaunatillaga THG arkitekta að Leikskólabyggingu á Seltjarnarnesi. Byggingin og lóð eru hugsuð sem ein heild og bíður lausnin upp á að leikur og starf flæði um rýmin á náttúrulegan og áreynslulausan hátt. Hvernig sem viðrar geta börnin fundið fjölbreytt og skemmtilegt umhverfi jafnt innan sem utan veggja leikskólans.

Awarded project for the Preschool Building in Seltjarnarnes. The aim of the proposal is to create a homely and warm framework for a local preschool. The building and the plot are conceived as a whole, focusing on a harmonious flow through all the areas of the project.

 
 
Seltjarnarnes - Leikskóli
 
 

Leikskóli Seltjarnarness: Leikskólabyggingin er hönnuð með það að markmiði að skapa heimilislega og hlýlega ramma um leikskólastarfið þar sem öllum líður vel. Til að koma til móts við þarfir einstaklinga á mismunandi aldri og hópa af ólíkum gerðum eru rýmin innan byggingarinnar af fjölbreyttri stærð, gerð og lögun.

The kindergarten has been designed with the aim of creating a homey and warm framework for all activities. The design meets the needs of groups of users of different ages.

 
 
Seltjarnarnes - Leikskóli
Seltjarnarnes - Leikskóli