Hótel Marina
 
 

Yfirlit

Viðskiptavinur: Icelandair
Tímalína verkefnis: 2012
Staða verkefnis: Lokið
Staðsetning verkefnis: Reykjavík
Tegund verkefnis: Hótel

 
 
Hótel Marina
 
 

Icelandair Hotel Marina, var opnað við Mýrargötu 2-8 vorið 2012. Í húsinu eru 111 herbergi, líkamsræktaraðstaða ásamt bar og veitingaaðstöðu á jarðhæð. Icelandair hótel sendu frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu: „Samkomulag hefur tekist með Icelandairhótelum og Slippnum fasteignafélagi ehf. um hótelrekstur í fasteigninni að Mýrargötu 2 - 8, við gömlu höfnina í Reykjavík. Slippurinn fasteignafélag ehf. hefur gert samning við J.E Skjanna byggingaverktaka ehf. um alla framkvæmd verksins. Hönnun THG.

Icelandair Hotel Marina, was opened in spring 2012 Mýrargata 2-8. The hotel includes around 111 hotel rooms, gym, bar, café and catering facilities. Icelandair press release: "An agreement has been with Icelandair Hotels and Slippurinn real estate ltd. To build a hotel at the property at Mýrargata 2 -8, at the old harbor in Reykjavik. Slippurinn real estate ltd. has a contract with JE Skjanni Construction ltd. to build the project." Designed by THG Architects.

 
 
Hótel Marina
 

Hótel Marina stækkun

 
Hótel Marina stækkun
 
 

Þessa dagana er verið að ljúka við að stækka hótel Marina við Mýrargötu. Þá er gert ráð fyrir viðbyggingu við núverandi hótel með nýju kaffihúsi og fleiri almenningsrýmum í takti við eldri hlutann. Einnig verða gömlu húsi við Mýrargötu 14-16 einnig notuð fyrir hótelrekstur þar sem svítur hótelsins verða staðsettar. Gert er ráð fyrir að þessi stækkun opni haustið 2015.


THG has completed the extension of Hotel Marina - Icelandair in Mýrargata. A brand new cafe, deli and open-spaces have been designed.